Apertium-is-enApertium-is-en er reglubyggt grófþýðingarkerfi á milli íslensku og ensku og byggist á Apertium-verkvangnum og IceNLP.NOTA APERTIUM-IS-EN

• Frumgerð af Apertium-is-en er hægt að prófa hér.
• Apertium er opinn og frjáls hugbúnaður sem hægt er að sækja hér. Dreift með GPL leyfi.

Um Apertium-is-en
Apertium-is-en er grófþýðingarkerfi sem þýðir íslenskan texta yfir á ensku. Grófþýðingaraðferðin (e. shallow-transfer machine translation) er afbrigði af regluaðferð þar sem megin markmiðið er að koma merkingu til skila en minni áhersla lögð á gæði þýðingar. Jafnframt er lögð áhersla á að þýðing gangi hratt fyrir sig í rauntíma.

Kerfið, sem byggir á Apertium-þýðingartólinu, var þróað á árunum 2009-2010 við Háskólann í Reykjavík, í meistaraverkefni Mörthu Dísar Brandt og í sjálfstæðum verkefnum Hlyns Sigurþórssonar og Ólafs Waage undir handleiðslu Hrafns Loftssonar. Doktorsnemandinn Francis M. Tyers við Universitat d'Alicant á Spáni tók einnig þátt í verkefninu.Hafið samband
Hrafn Loftsson
Dósent
Háskólinn í Reykjavík, tölvunarfræðideild
Menntavegi 1, 105 Reykjavík
Vinnusími: +354-5996227
Netfang: hrafn@ru.is
Veffang: http://www.ru.is/~hrafn


Ritaskrá
Martha Dís Brandt, Hrafn Loftsson, Hlynur Sigurþórsson and Francis M. Tyers. 2011. Apertium-IceNLP: A rule-based Icelandic to English machine translation system. In Proceedings of the 15th Annual Conference of the European Association for Machine Translation (EAMT-2011). Leuven, Belgium.

Ólafur Waage. 2011. Continued development of Apertium-IceNLP: A rule-based Icelandic to English machine translation system. Independent Project. Reykjavik University.

Martha Dís Brandt. 2011. Developing an Icelandic to English Shallow Transfer Machine Translation System. M.Sc. thesis. Reykjavik University.

Hlynur Sigurþórsson. Daemonizing and enhancing IceNLP for the purpose of machine translation. Independent Project. Reykjavik University.